GRUPEIXE
Grupeixe er leiðandi í framleiðslu á íslenskum þorski í Portúgal og sá eini í sínu landi sem getur tryggt rekjanleika frá veiðum til endanlegs neytanda.
MARHÓLMAR
Marhólmar eru meðal leiðandi framleiðenda Masago á heimsvísu. Fyrirtækið tryggir að viðskiptavinir þess fái eingöngu úrvalsvöru.
OKADA SUISAN
Okada Suisan er stærsti áframframleiðandi loðnuafurða í Japan, á markaði sem einungis sættir sig við bestu gæði.
WILD NORDIC FISH
Einstakt samstarf Vinnslustöðvarinnar og matreiðslumanna í Eyjum er nýstárleg leið fyrir veitingastaði um allan heim til að matreiða hágæða fiskmeti úr Wild Nordic Fish afurðum á hverjum degi.
Hólmasker
Hólmasker leggur áherslu á framleiðslu ýsu og handflakar allar sínar afurðir til að tryggja hæsta gæðaflokk á ferskum og frosnum fiski.