Í stórsjó á Vestfjarðamiðum
11/02/25
Breki VE kom til heimahafnar í morgun eftir tæplega tveggja vikna bræluúthald á Vestfjarðamiðum, en millilandað var í Hafnarfirði í síðustu viku.
Á myndbandinu hér að neðan ræðir Halldór B. Halldórsson við Magnús Ríkarðsson, skipstjóra um veiðiferðina vestur.