Fara á efnissvæði
World Map Background Image
Gardar G 20241210 160011 Til baka

9.55°C

ESE

11.32 m/s

Garðar Rúnar Garðarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri í Hafnareyri. Hann mun leiða starfsemi Hafnareyrar. Garðar var einn af eigendum vélaverkstæðisins Þórs og starfaði hann m.a. sem framkvæmdastjóri þar.

Garðar hóf störf í morgun og er hann boðinn velkominn og óskað velfarnaðar í starfi. Hafnareyri ehf. er dótturfélag Vinnslustöðvarinnar hf. og annast þjónustu við Vinnslustöðina sem og dóttur- og hlutdeildarfélög.