Fara á efnissvæði
World Map Background Image
DJI 20241118130826 0008 D Til baka

9.55°C

ESE

11.32 m/s

Góður gangur í byggingu hússins sem hýsa mun saltfiskvinnslu og innvigtun uppsjávarafla. Alls verður nýbyggingin um 5.600 fermetrar.

Við tökum nú flugið yfir framkvæmdasvæðið. Nýtt myndband frá framkvæmdunum má sjá hér að neðan.

Ári áður

Á sunnudaginn var nákvæmlega eitt ár síðan við birtum fyrsta framkvæmda-myndbandið hér á vefnum. Upptökur frá 17. nóvember 2023. Það er skemmtilegt að skoða hvað gerst hefur á reitnum síðastliðið ár.