MSC vottun okkar
IRF vottun okkar
Gæðayfirlýsing
Vinnslustöðin starfar samkvæmt Hazard Analysis and Critical Control Points (HACCP). HACCP er stjórnunarkerfi sem tryggir öryggi, gæði og heilsufarslegan ávinning matvæla. Vinnslustöðin notar innra eftirlit við framleiðslu og dreifingu á vörum. Þetta þýðir að öll framleiðsluferli eru einfölduð til að koma í veg fyrir allt sem gæti haft áhrif á gæði, öryggi og heilsufar fisksins, annaðhvort við framleiðslu eða dreifingu.