Fréttir
Fréttayfirlit
Vel heppnuð sýning í Boston
Það hefur verið heldur betur líflegt hjá starfsmönnum, Vinnslustöðvarinnar og dótturfélaga á Seafood Expo North America, sem staðið hefur yfir síðustu daga.

Fóru 2490 sjómílur í rallinu
Magnús segir að þeir hafi bætt við sig 19 stöðvum til viðbótar. Þetta voru þá 173 stöðvar í allt. Við fórum alls 2490 sjómílur. Það er til samanburðar lengri vegalengd en héðan frá Eyjum til Tenerife.
AFURÐIR
Afurðir Vinnslustöðvarinnar eru unnar úr fiski sem veiddur er við strendur Íslands. Við leggjum mikla áherslu á að framleiða aðeins hágæða matvæli og hliðarafurðir úr okkar afurðum. Hliðarafurðirnar verða til eftir að mestur hluti fisksins hefur verið nýttur í aðrar afurðir.
Um okkur
Allt frá árinu 1946 hefur Vinnslustöðin tekist á við storma og stórviðri, eins og kröftug náttúra Vestmannaeyja er þekkt fyrir, en jafnframt góða kafla þess á milli. Hafstraumar og hitaskil sjávar staðsetja okkur í miðju gjöfulustu fiskimiða Íslendinga þar sem stutt er að sækja fiskinn.

Ábyrgð
Fiskveiðar eru ein af grunnstoðum atvinnulífs okkar. Atvinnulíf og framtíð samfélags okkar treystir á að fiskistofnar séu sterkir og heilbrigðir og að vel sé gengið um þá sem og náttúruna í heild.